Írsk þjóðaratkvæðagreiðsla skrifar sögu ESB

evrop1-300x206Í kjölfar þess að almenningur kaus gegn Lissabon sáttmála Evrópusambandsins hafa vaknað upp ýmsar spurningar um framtíð sáttmálans og jafnvel þróun Evrópu í heild.  Hrafn Stefánsson skoðar hvernig landið liggur eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna á Írlandi.  En hvað tekur við? Mun ESB endurskoða Lissabon sáttmálann upp á nýtt og leggja hann aftur til samþykktar aðildarríkjanna að öðrum þremur árum liðnum? Stjórnmálaskýrendur hafa bent á að hættulegt gæti reynst að reyna á þolrif  evrópskra kjósenda með því að láta þá sífellt kjósa um sama hlutinn í nýjum búning.

Lesa meira.....


mbl.is Harma höfnun Lissabon-sáttmálans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband