11.6.2008 | 09:36
Bjartsýnishjal á krepputímum
Í grein dagsins tekur Halldóra Þórsdóttir að sér að sjá bjartar hliðar og áhugaverða möguleika í efnhagsástandinu. Í greininni segir m.a: En sannur Íslendingur sér tækifæri í hverju horni, því þegar bankarnir loka hurðunum opnar ríkið glugga og fellir niður stimpilgjöld við fyrstu kaup. Þeir sem eru sjóaðri og efnaðri ættu svo að leita uppi byggingarverktaka í Kaliforníu sem komst í fréttir nýlega fyrir að bjóða frítt raðhús í kaupbæti með 120 milljóna króna lúxusheimili. Tali nú enginn um örvæntingu eða skort á tækifærum!
Engin lán á ný hús | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Þessi Halldóra Þórsdóttir er (kven-) maður að mínu skapi. Þarna er jákvæður kvenskörungur sem er hrein andstæða við "Femínistana" sem sjá skrattann málaðan á hvern þann vegg allstaðar sem þær horfa.
Kær kveðja,
Björn bóndi.
´
Sigurbjörn Friðriksson, 11.6.2008 kl. 11:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.