25.5.2008 | 16:48
Ísland af hliðarlínunni
Jújú, á Íslandi þurfum við að glíma við hin og þessi vandamál/áskoranir eins og dyggir lesendur Vefritsins þekkja líklega best. Hins vegar höfum við líka boðist til þess að taka þátt í að leysa vandamál heimsins með setu í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Lokasprettur kosningabaráttunnar stendur nú yfir því kosið er í október. Örlygur Hnefill Örlygsson skrifar um framboðið í pistli dagsins. Þessi hugsunarháttur þykir mér barnalegur. Það er sama hvað gert er í heimi þessum, alltaf er hægt að segja að peningunum sem til þess var varið hefði mátt verja í eitthvað annað.
Er ég sammála þessu?
Íslenska lagið átti betra skilið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Kvitt
Ómar Ingi, 25.5.2008 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.