Ísland af hliðarlínunni

brit-sideline1 Jújú, á Íslandi þurfum við að glíma við hin og þessi vandamál/áskoranir eins og dyggir lesendur Vefritsins þekkja líklega best. Hins vegar höfum við líka boðist til þess að taka þátt í að leysa vandamál heimsins með setu í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Lokasprettur kosningabaráttunnar stendur nú yfir því kosið er í október. Örlygur Hnefill Örlygsson skrifar um framboðið í pistli dagsins. Þessi hugsunarháttur þykir mér barnalegur. Það er sama hvað gert er í heimi þessum, alltaf er hægt að segja að peningunum sem til þess var varið hefði mátt verja í eitthvað annað.

Er ég sammála þessu?


mbl.is Íslenska lagið átti betra skilið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Kvitt

Ómar Ingi, 25.5.2008 kl. 22:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband