ESB og hræddir stjórnmálamenn

esbbolti.jpgEvrópa og Evrópusambandið hefur verið þó nokkuð í umræðunni á þessum síðustu og verstu tímum, stjórnmálamenn hafa að mestu skipst í hefðbundnar fylkingar. Dagbjört Hákonardóttir fjallar um Evrópu, Evrópusambandið og  þá furðulegu staðreynd að íslenskir stjórnmálamenn séu svona langt á eftir almenningi í áhuga á aðildarviðræðum. “Eitt atriði skilur þó á milli Íslands og flestra annarra Evrópuþjóða. Evrópuumræðan hér á landi hefur ávallt borið þess merki að það séu stjórnmálamennirnir sem aftri allri hugsanlegri framþróun á sviði umræðu um hugsanlegar aðildarviðræður við ESB. Í öðrum ríkjum hefur þessu verið þveröfugt farið – stjórnmálamennirnir eru jákvæðari gagnvart ESB, á meðan almenningur er fullur efasemda. Íslendingar hafa nú tekið afdráttarlausa afstöðu gegn ástæðulausu aðgerðarleysi alþingismannanna, og samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum er afgerandi meirihluti þjóðarinnar hlynntur aðildarviðræðum.”

Ég vil svo sannarlega lesa meira um Evrópusambandið, framtíðina og hrædda stjórnmálamenn!


mbl.is Skiptasamningar gilda út árið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Kvitt kvitt

Ómar Ingi, 16.5.2008 kl. 20:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband