14.4.2008 | 11:28
Hvar ætlar þú að búa?
Stöðug barátta á milli landsbyggðarinnar og höfuðborgarsvæðisins er eitt helsta einkenni stjórnmála á Íslandi í dag. Einar Örn Einarsson fjallar um þessa skammsýni í Vefritspistli dagsins. Hann veltir því m.a. fyrir sér hvort stjórnmálamenn geri sér ekki grein fyrir þvi að baráttan um búsetu unga fólksins í dag snýst ekki lengur um landsbyggðina eða höfuðborgina, heldur höfuðborgina eða önnur lönd. Verkefni nútíma stjórnmálamanna er nefnilega það að auka samkeppnishæfni höfuðborgarinnar við aðrar borgir Evrópu. Þeir Íslendingar sem búa í útlöndum verða að hafa einhverjar ástæður til að flytja heim aðra en þá að margir vina þeirra og fjölskyldumeðlima búi hér.
Ég vil lesa meira um baráttu landsbyggðarinnar og höfuðborgarinnar og skammsýna þingmenn!
Stjórnvöld styðja bankana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
já þú meinar
Ómar Ingi, 14.4.2008 kl. 20:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.