10.4.2008 | 10:07
Stöðuleiki óskast, framtíðin er í húfi
Á Vefritið skrifa margir námsmenn í útlöndum. Atli Rafnsson er einn þeirra og honum lýst ekkert á þær fréttir sem hann heyrir af efnahagsóróanum á Íslandi. Í Vefritsgrein dagsins skrifa hann því hugleiðingar um ástand mál og hvað framtíðin gæti borið í skauti sér. Það þarf að vera aðlaðandi fyrir námsmenn erlendis að koma aftur heim að loknu námi. Heimurinn er opinn og samkeppni um vinnuafl fer sífellt harðnandi. Á meðan óstöðuleiki einkennir íslenskt efnahagslíf, viðskiptalíf og húsnæðismarkað er Ísland því miður ekki fýsilegur kostur eins og er.
Já. Ég vil lesa meira um námsmenn erlendis og hvort þeir snúi aftur heim!
Seðlabankinn hækkar stýrivexti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
nákvæmlega óhugnalegt ástand herna á fróni
Linda Rós Jóhannsdóttir, 10.4.2008 kl. 10:33
Ljótt er ástandið að verða
Ómar Ingi, 10.4.2008 kl. 11:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.