Tíminn flýgur í Tíbet

tibeski-faninn.pngUndanfarnar vikur hafa mótmćli og óeirđir í Tíbet vakiđ heimsathygli. Harkaleg viđbrögđ Kínverja viđ ţessum mótmćlum hafa vakiđ upp mikla reiđi á vesturlöndum og hefur ţeim veriđ mótmćlt víđa. Eva Bjarnadóttir, kafar ofan í forsögu ţessarar deilu í Vefritsgrein dagsins. Greinin er skyldulesning fyrir alla ţá sem hafa áhuga á Tíbet og mannréttindamálum í Kína. “Ţađ hafa ekki einungis fjöldi Tíbeta veriđ drepnir heldur reyna Kínverjar beinlínis ađ útrýma ţeim međ kerfisbundnum hćtti. Í Tíbet er fjöldinn allur af kínverskum landnemum. Áriđ 1994 bjuggu 7,5 milljónir Kínverjar í Tíbet á móti 6 milljónum Tíbeta.  Ţeir lúta öđrum reglum en Tíbetar og međ tímanum hefur myndast félagsleg og efnahagsleg ađskilnađarstefna milli Tíbeta og ađfluttra Kínverja.”

Ég vil lesa meira um mannréttindabrot í Tíbet.


mbl.is Gere telur ađ Kína eigi viđ djúpstćđan vanda ađ etja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Ţetta er bara byrjunin

Ómar Ingi, 9.4.2008 kl. 13:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband