9.4.2008 | 11:01
Tíminn flýgur í Tíbet
Undanfarnar vikur hafa mótmćli og óeirđir í Tíbet vakiđ heimsathygli. Harkaleg viđbrögđ Kínverja viđ ţessum mótmćlum hafa vakiđ upp mikla reiđi á vesturlöndum og hefur ţeim veriđ mótmćlt víđa. Eva Bjarnadóttir, kafar ofan í forsögu ţessarar deilu í Vefritsgrein dagsins. Greinin er skyldulesning fyrir alla ţá sem hafa áhuga á Tíbet og mannréttindamálum í Kína. Ţađ hafa ekki einungis fjöldi Tíbeta veriđ drepnir heldur reyna Kínverjar beinlínis ađ útrýma ţeim međ kerfisbundnum hćtti. Í Tíbet er fjöldinn allur af kínverskum landnemum. Áriđ 1994 bjuggu 7,5 milljónir Kínverjar í Tíbet á móti 6 milljónum Tíbeta. Ţeir lúta öđrum reglum en Tíbetar og međ tímanum hefur myndast félagsleg og efnahagsleg ađskilnađarstefna milli Tíbeta og ađfluttra Kínverja.
Ég vil lesa meira um mannréttindabrot í Tíbet.
Gere telur ađ Kína eigi viđ djúpstćđan vanda ađ etja | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Ţetta er bara byrjunin
Ómar Ingi, 9.4.2008 kl. 13:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.