En þetta er löglegt

justice.jpg

Í samfélagi okkar eru lög. Lögin kveða á um hvað sé rétt og rangt og ákvarða um leið hvað sé glæpsamlegt. Lögin eru smíð samfélagsins sem þau gilda í. En eru þau mælikvarði á það sem er rétt og rangt? Með öðrum orðum: Eru landslög fullnægjandi siðferðilegur mælikvarði fyrir þá sem lifa í landinu? Elín Ósk Helgadóttir veltir þeirri spurningu upp í grein dagsins þar sem segir m.a: Þið hafið eflaust áttað ykkur á því hvað ég hef verið að fara hér að ofan. Mín fyrstu viðbrögð voru þau að góður vinur minn hefði getað komist í kast við lögin en ekki þau að háttsemi hans hafi verið vítaverð og siðferðislega röng.

Ég vil lesa meira um lögin og siðferðið. Kannski líka um Goldfinger, Downs og Airwaves!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband