Um vafasama útreikninga Fjármálaráðuneytisins

Arnaldur Sölvi Kristjánsson hefur gaumgæft útreikninga Fjármálaráðuneytisins sem hefur haldið því fram að skattbyrði hafi minnkað undanfarin áratug. Arnaldur Sölvi telur þetta vera vafasama útreikninga og vill meina að sannleikurinn sé einfaldlega sá að skattbyrði hafi aukist síðustu 10-15 ár - sérstaklega hjá þeim sem lægstar hafi tekjurnar.  Í greininni segir m.a: Þegar skattkerfi er upphallandi og tekjur aukast með árunum, en skattkerfið er ekki aðlagað að breyttum aðstæðum, þá eykst skattbyrði og mest þeirra sem lægstu tekjurnar hafa. Þetta er það sem gerðist undanfarin 10-15 ár hvort sem mönnum líkar betur eða verr.

Ég vil lesa meira um aukna skattbyrði almennings.... 


mbl.is Mótmælt við fjármálaráðuneytið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú er alltaf verið að tala um hvað er hægt að gera fyrir láglaunafólkið. Nú er raunin sú að stór meirihluti láglaunafólks er að reka bíla rétt eins og aðrir. Góð skattalækkun að auðvelda bílarekstur.

Þessi rök eru léleg. Réttlætingin fyrir álagningunni er vegakerfið, er þá eðlilegt að stór meirihluti verði að gróða hjá ríkinu? Ekki fer þetta allt í vegakerfið. 

Geiri (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 17:42

2 Smámynd: Ómar Ingi

Takk

Ómar Ingi, 3.4.2008 kl. 20:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband