Með 51 kosningastjóra á launum hjá Alþingi

Herra FrumvarpÍ grein dagsins fjallar Agnar Freyr Helgason um tillögur forsætisnefndar Alþingis sem miða að því að allir landsbyggðarþingmenn eigi rétt á aðstoðarmanni í þriðjungsstarfi. Segir meðal annars í greininni: ,,Það þarf ekki frjótt ímyndunarafl til að geta sér til um kröfur þingmanna eftir nokkur misseri: Hvorki gengur að deila starfsmanni né að hafa hann einungis í 33% starfi – eina vitið í stöðunni verður að hver þingmaður fái sinn persónulega aðstoðarmann. Og þá verða aðstoðarmennirnir orðnir 51.

Já takk, ég vil lesa um kosningastjóranna 51


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband