9. nóvember 1932 vs. 24 janúar 2008

24jan_2008.JPGMótmćlin í Ráđhúsi Reykjavíkur í lok janúar á ţessu ári verđa sennilega lengi í minnum höfđ. Fjölmiđlar fóru geyst í umfjöllun sinni um ţau, og voru einhverjir sem líktu ţeim viđ Gúttóslaginn frá 1932. Magnús Már Guđmundsson fjallar um mótmćlin í janúar á ţessu ári og mótmćlin í Gúttó á Íslandi kreppuáranna:  Í Gúttóslagnum var tekist harkalega á og var fundarsalur bćjarstjórnarinnar í Góđtemplarahúsinu rústir einar eftir atganginn. Húsiđ var bárujárnsklćdd timburbygging sem stóđ á horni Templarasunds og Vonarstrćtis. Rúmlega 30 manna lögregluliđ tókst á viđ nokkur hundruđ mótmćlendur og lágu 2/3 lögregluliđsins eftir óvígir.

Lesa alla greinina um Gúttó og Ráđhúsiđ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Sammála ţeim niđurstöđum sem koma fram í ţessu bloggi. Ţessar mótmćlaađgerđir eiga fátt sameingilegt annađ en ađ fundir tengdust sveitarfélaginu Reykjavík.

Mosi

Guđjón Sigţór Jensson, 27.2.2008 kl. 14:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband