27.2.2008 | 09:02
9. nóvember 1932 vs. 24 janúar 2008
Mótmćlin í Ráđhúsi Reykjavíkur í lok janúar á ţessu ári verđa sennilega lengi í minnum höfđ. Fjölmiđlar fóru geyst í umfjöllun sinni um ţau, og voru einhverjir sem líktu ţeim viđ Gúttóslaginn frá 1932. Magnús Már Guđmundsson fjallar um mótmćlin í janúar á ţessu ári og mótmćlin í Gúttó á Íslandi kreppuáranna: Í Gúttóslagnum var tekist harkalega á og var fundarsalur bćjarstjórnarinnar í Góđtemplarahúsinu rústir einar eftir atganginn. Húsiđ var bárujárnsklćdd timburbygging sem stóđ á horni Templarasunds og Vonarstrćtis. Rúmlega 30 manna lögregluliđ tókst á viđ nokkur hundruđ mótmćlendur og lágu 2/3 lögregluliđsins eftir óvígir.
Lesa alla greinina um Gúttó og Ráđhúsiđ
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:45 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Sammála ţeim niđurstöđum sem koma fram í ţessu bloggi. Ţessar mótmćlaađgerđir eiga fátt sameingilegt annađ en ađ fundir tengdust sveitarfélaginu Reykjavík.
Mosi
Guđjón Sigţór Jensson, 27.2.2008 kl. 14:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.