Braskað með Barack og verðhækkanir á Hillary

hillaryogbarackMargir eru spenntir að vita hverjir verða frambjóðendur demókrata og repúblikana í næstu forsetakosningum í Bandaríkjunum. Margir fylgjast með fréttum og spekúlera. Aðrir rýna í kannanir. Valgerður B. Eggertsdóttir bendir á annað nokkuð sem getur gefið þeim forvitnustu nýjar og áhugverðar vísbendingar um hvernig þetta gæti allt farið. Í helgarumfjölluninni að þessu sinni segir m.a: En í Bandaríkjunum er gengið á frambjóðendunum hins vegar uppfært á 15 mínútna fresti. Settar hafa verið á fót vefsíður þar sem hægt er að kaupa bréf í Hillary og öðrum frambjóðendum sem keppa um útnefningu fyrir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum. Gengi þessara bréfa gefa síðan vísbendingu um hugsanleg úrslit forvalanna.

Lesa meira....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband