Nýtt varnarmálafrumvarp

nato.jpgFyrsta umræða um ný varnamálalög fer fram á Alþingi í dag. Eva Bjarnadóttir fjallar um fjögur markmið frumvarpsins og hvers vegna það er mikilvægt framfaraskref: Í fyrsta sinn er lögð fram heildstæð löggjöf um varnarmál en hingað til hefur verið byggt á lausreipuðum lögum um veru Bandaríkjahers í landinu, sem fela ekki í sér neina aðkomu íslenska ríkisins. Frumvarpið tryggir því lýðræðislega meðferð öryggis- og varnarmála.

 

Lesa meira um öryggi- og varnir Íslands 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband