Mannaráðningar og sjálfstæði dómstóla

justiceÞorsteinn Davíðsson var nýverið skipaður í embætti héraðsdómara Norðurlands. Sú ráðning hefur ollið miklu fjaðrafoki enda var Þorsteinn aðeins talinn „hæfur“ í embættið á meðan enginn umsækjenda var talinn „vel hæfur“ en þrír umsækjendur þóttu „ mjög hæfir.“ Árni Mathiesen, settur dómsmálaráðherra, skipaði svo Þorstein í embættið, þvert á vilja nefndarinnar sem vildi sjá einhvern af þessum „ mjög hæfu gegna embættinu.“

 Vil lesa meira um Árna Mathiesen og sjálfstæði dómstóla


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband