Hið nýja ofurmenni?

hackers_0.jpgEru hakkarar snillingar eða óprúttnir glæpamenn sem svífast einskis? Í grein dagsins fjallar Valgerður Halldórsdóttir um tölvuþrjóta heimsins sem margir hverjir geta brotist inn í tölvur, sjónvörp og jafnvel farsíma. Í erindi sínu sýnir Holman t.d. hvernig hann geti nýtt sér netkerfi hótels til að fá allar upplýsingar um aðra hótelgesti. Með því að tengjast sjónvarpsskjá á hótelherbergi sínu getur hann ekki einungis horft á bíómyndir hótelsins, sem greiða þarf gjald fyrir, fríar heldur getur hann einnig stjórnað hvað gestir á öðrum hótelherbergjum horfa á, skoðað tölvunotkun gesta og þar af leiðandi kortafærslur, bankanotkun o.s.frv.

Jahá! Ég meina, hver vill ekki lesa um hakkara?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Bilað!

Edda Agnarsdóttir, 13.1.2008 kl. 01:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband