10.1.2008 | 13:51
Hið nýja ofurmenni?
Eru hakkarar snillingar eða óprúttnir glæpamenn sem svífast einskis? Í grein dagsins fjallar Valgerður Halldórsdóttir um tölvuþrjóta heimsins sem margir hverjir geta brotist inn í tölvur, sjónvörp og jafnvel farsíma. Í erindi sínu sýnir Holman t.d. hvernig hann geti nýtt sér netkerfi hótels til að fá allar upplýsingar um aðra hótelgesti. Með því að tengjast sjónvarpsskjá á hótelherbergi sínu getur hann ekki einungis horft á bíómyndir hótelsins, sem greiða þarf gjald fyrir, fríar heldur getur hann einnig stjórnað hvað gestir á öðrum hótelherbergjum horfa á, skoðað tölvunotkun gesta og þar af leiðandi kortafærslur, bankanotkun o.s.frv.
Jahá! Ég meina, hver vill ekki lesa um hakkara?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Bilað!
Edda Agnarsdóttir, 13.1.2008 kl. 01:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.