Og þá er það 2008

flugeldar.jpgÍ byrjun nýs árs fjallar Hrafn Stefánsson um vonir og væntingar hinna síkátu Íslendinga: „Nærri helmingur þjóðarinnar telur að atvinnuleysi muni aukast og að efnahagsástand í landinu muni versna. Meirihluti landsmanna telur að verkföll muni aukast. Við fyrstu sýn kemur þetta nokkuð á óvart því Íslendingar eru almennt bjartsýn þjóð sem lifir eftir þeirri lífsspeki að hlutirnir reddist alltaf á endanum.“

 Lesa meira um vonir og væntingar árið 2008


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband