Geirfugl í Garðabæ á flakki í fimmtíu ár, Náttúrufræðistofnun á hrakhólum

geirfugl.jpgÍ grein dagsins fjallar Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir um húsnæði fyrir náttúrufræðistofnun Íslands og svokallað náttúruhús sem fyrirhugað var í Vatnsmýrinni lengi vel. Það var nefnilega árið 1989, á 100 ára afmæli Hins íslenska náttúrufræðifélags og Náttúrugripasafns Íslands sem Reykjavíkurborg, Háskóli Íslands og menntamálaráðneyti f.h. ríkisins bundust samtökum um að nú loks skyldi reist hús fyrir Náttúrugripasafn. Yrði það gert á umræddri lóð á háskólasvæðinu og var deiliskipulagi í kjölfarið breytt og byggingarreitnum bætt og merktur á árituðum uppdrætti „einungis ætlaður fyrir náttúrufræðisafn og tengda starfsemi Náttúrufræðistofnunar Íslands.“

Heldur betur. Ég vil lesa um Björgólf, Geirfugla og Náttúrugripasafn!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband