Fögnum fjölmenningu

nyc.jpgÍ grein dagsins fjallar New York búinn Snorri Sigurðsson um fjölmenningarsamfélagið vestra og ber það saman við Ísland, sem að hans mati mætti alveg vera aðeins fjölskrúðugra. Það þarf ekki nema að ganga um götur og hverfi New York borgar til að sjá hina ólíku menningarstrauma mætast. Veitingastaðir, verslanir, skólar, kirkjur, moskur og hof eiga uppruna sinn að rekja til innflytjenda. Sumir hóparnir hafa verið hér frá upphafi borgarinnar fyrir nokkrum öldum síðan. Aðrir hafa einungis haslað sér völl á nokkrum árum eða áratugum. Það sem er þó einna merkilegast og það sem New York er sjálfsagt þekktust fyrir er hversu auðveldlega hinir ólíku menningarheimar mætast, búa í sátt og samlyndi hlið við hlið og renna saman á nýstárlega máta. 

Heldur betur! Ég vil lesa meira um fjölmenningu og Ísland!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Eins og sóknarbarnið hefur bent á hefur biskup Íslands gert orðið "fjölmenning" AÐ NEIKVÆÐU órði í íslensku og jafnað það við hinn hræðilega glæp að vera útlenskur.

Fjölskrúðugt þjóðfélag a Íslandi er spennandi, eins og þegar Íslendingasögurnar voru skrifaðar...Ísland hefur ekki verið eins opið síðan...fyrr en nú

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 19.12.2007 kl. 20:21

2 Smámynd: Valgerður Halldórsdóttir

Gleðileg jól öll sömul

Valgerður Halldórsdóttir, 23.12.2007 kl. 16:51

3 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Gleðileg jól, og takk fyrir góð og ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 24.12.2007 kl. 03:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband