Ertu búin/nn ađ gera allt fyrir jólin?

kokur.jpgÍ grein dagsins fjallar Fanney Dóra um undirbúning jólanna, ađventuna, jólagjafirnar og verslunarćđi landans. Ađ mati Fanneyjar ćtti fólk ekki ađ eyđa tímanum í stress, heldur reyna ađ slaka meira á og jafnvel skera út laufabrauđ. Margir fá hreinlega magapínu bara af ţví ađ hugsa um hvađ á ađ gefa hverjum í jólagjöf, hvenćr tími vinnist til ađ ţrífa eldhússkápana og skipta um gardínur, hvernig skipuleggja eigi jólin og áramótin og ţar fram eftir götunum. Vonandi fer ţessi hópur fólks samt minnkandi, en mér finnst ć fleiri vera komnir í svipađar hugleiđingar og ég hvađ ađventuna varđar.

Auđvitađ vil ég hafa ţađ nćs um jólin!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband