Ungfrú jarðsprengja

miss_landmine.jpg Í grein dagsins segir Valgerður Halldórsdóttir okkur frá fegurðarsamkeppni í Angóla með öðru sniði en við eigum að venjast. Valgerður fylgist með keppendum Ungfrú jarðsprengja og spáir í spilin og veltir fyrir sér tilgangi og tilurð keppninnar. ,,Á heimasíðu keppninnar eru myndir af keppendum þar sem þær stilla sér upp líkt og keppendur í fegurðasamkeppnum á sundlaugarbakka eða ströndinni. Hver og ein er fulltrúi síns landshluta í Angóla. Íklæddar American Apparel kjólum, með kórónu og borða brosa þær feimnislega í myndavélina.”

Já, ég vil að sjálfsögðu lesa um þetta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband