12.12.2007 | 17:21
Ungfrú jarðsprengja
Í grein dagsins segir Valgerður Halldórsdóttir okkur frá fegurðarsamkeppni í Angóla með öðru sniði en við eigum að venjast. Valgerður fylgist með keppendum Ungfrú jarðsprengja og spáir í spilin og veltir fyrir sér tilgangi og tilurð keppninnar. ,,Á heimasíðu keppninnar eru myndir af keppendum þar sem þær stilla sér upp líkt og keppendur í fegurðasamkeppnum á sundlaugarbakka eða ströndinni. Hver og ein er fulltrúi síns landshluta í Angóla. Íklæddar American Apparel kjólum, með kórónu og borða brosa þær feimnislega í myndavélina.
Já, ég vil að sjálfsögðu lesa um þetta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.