Lifi lýðræðið

kirchner.jpgLýðræði er ef til vill ofmetið fyrirbæri, þótt ágætt sé. Magnús Þorlákur Lúðvíksson veltir fyrir sér tengslum frambjóðenda í nokkrum lýðræðisríkjum nú um stundir: Skoðun á Bandaríkjunum verður svo enn forvitnilegri þegar haft er í huga að núverandi forseti Bandaríkjanna, George W. Bush, er elsti sonur George H. W. Bush sem var forseti frá 1989 til 1993. Nái Hillary kjöri er því allt útlit fyrir að eftirnöfn forseta Bandaríkjanna frá 1989 til 2012 (jafnvel 2016 og hver veit hvað Jeb Bush gerir…), verði einungis tvö, Bush og Clinton.

 

Lesa meira um fyrirbærið lýðræði... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband