Blađaútgáfa í skugga skođanasýki

mailman.jpgSenn lítur fyrsta tölublađ nýs Stúdentablađs dagsins ljós. Blađiđ er á sínu 83. aldursári og hefur í gegnum tíđina veriđ skemmtileg viđbót viđ blađaflóruna hérlendis og kynt undir mörgum ritdeilunum. Atli Bollason, nýr ritstjóri blađsins, gefur út sitt fyrsta tölublađ í dag: Krafan virđist vera ţessi: Allir verđa ađ hafa rétt á sinni skođun óháđ ţví hvađa rök liggja fyrir í málinu. Á sama tíma er hins vegar gerđ ófrávíkjanleg krafa um pólitíska rétthugsun svo úr verđur ólíkindalegur blendingur, skrípamynd af hugsun sem er föst í kröppum dansi milli algjörs frelsis og ţess ađ segja ekki eitthvađ óviđurkvćmilegt.

 

Lesa meira um málgagn stúdenta.... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband