7.11.2007 | 08:02
Blađaútgáfa í skugga skođanasýki
Senn lítur fyrsta tölublađ nýs Stúdentablađs dagsins ljós. Blađiđ er á sínu 83. aldursári og hefur í gegnum tíđina veriđ skemmtileg viđbót viđ blađaflóruna hérlendis og kynt undir mörgum ritdeilunum. Atli Bollason, nýr ritstjóri blađsins, gefur út sitt fyrsta tölublađ í dag: Krafan virđist vera ţessi: Allir verđa ađ hafa rétt á sinni skođun óháđ ţví hvađa rök liggja fyrir í málinu. Á sama tíma er hins vegar gerđ ófrávíkjanleg krafa um pólitíska rétthugsun svo úr verđur ólíkindalegur blendingur, skrípamynd af hugsun sem er föst í kröppum dansi milli algjörs frelsis og ţess ađ segja ekki eitthvađ óviđurkvćmilegt.
Lesa meira um málgagn stúdenta....
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.