Afskiptasemi og leiđindi

bored.jpg Til eru ţeir sem líta á náungakćrleik og samábyrgđ sem eintóm afskipti og leiđindi. Stefán Bogi Sveinsson fjallar í grein dagsins um ólíkar meiningar í ţessum efnum og skýrir val sitt: Mér sýnist valkostirnir í raun vera tveir. Annars vegar get ég samţykkt röksemdir kollega míns um ađ vandamál samfélagsins verđi aldrei leyst. Best sé ađ láta einstaklingana í friđi, ţví ađ ţannig náist best niđurstađa í flestum málum. Ţađ sem út af ber verđi ađ skrifast sem fórnarkostnađur. Vandamáliđ er ţađ ađ ég er ekki alinn upp á ţennan hátt.

 

Lesa meira um drepleiđilega afskiptasemi... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband