Einn vitnisburður - það sem allt veltur á

hamar.jpgÍ þónokkur ár hefur umræða spunnist upp um vitnisburði barna sem verða fyrir kynferðisofbeldi og það hvernig staðið er að skýrslutökum af þeim. Þessar skýrslur skipta öllu máli enda oft eina sönnunargagnið í slíkum afbrotamálum. Valgerður B. Eggertsdóttir fjallar í grein dagsins um það hvert vandamálið er og nefnir til sögunnar lausnir við því. Í greininni segir m.a: “Það er auðvitað afar óheppilegt að ekki gæti lágmarks samræmis í framkvæmd héraðsdómstóla landsins í jafn mikilvægum málaflokki og þessum. Þannig standa og falla dómsmálin oft með þessum eina vitnisburði. Ég tel afar mikilvægt að stjórnvöld taki af skarið og ákveði með hvaða hætti skýrslutökur skuli fara fram.”

 

Lesa meira um framkvæmd skýrslutökum í kynferðisafbrotamálum... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband