Kaffisjúkdómur

coffee_drinker_print_web.jpgEinn bolli á dag kemur skapinu í lag sagđi einhver, en bolli af hverju? Kaffi verđur sífellt vinsćlli drykkur á kostnađ tes. Jafnvel í Asíu er aldargömul temenning ađ láta undan súkkulađi-soja-kaffi-latte í götumáli. Lára Jónasdóttir veltir fyrir sér kaffi- og termenningu: Hvort ţađ eru tengsl milli lćkkunar heimsmarkađsverđs og ţess ađ Asíubúar vilja frekar drekka kaffi nú til dags eru óvíst. Hins vegar er ţađ nokkuđ víst ađ kaffi virđist heilla unga Asíubúa, ţeir telja teiđ vera gamaldags og nenna ekki ađ taka ţátt í temenningunni.

 

Lesa meira um heita drykki... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svanur Guđmundsson

Mörgum ţykir kaffiđ gott

Hressir bćtir kćtir

Jammi jammi jammi já

Hressir bćtir kćtir.

Svanur Guđmundsson, 2.11.2007 kl. 22:21

2 Smámynd: Bergur Thorberg

Ţar sem ég mála međ kaffi á striga er mér máliđ skylt. Var í viđtali á visir.is um daginn ţar sem ég tćpi á ţessi málum. Ţú getur kannski fundiđ ţađ.

Bergur Thorberg, 3.11.2007 kl. 11:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband