Af kynvillingu og bókstafstrú

topic_image.jpgSíðusta daga og vikur hefur umræðan um samkynhneigða og stöðu þeirra innan Þjóðkirkjunnar verið nokkuð áberandi í íslenskum fjölmiðlum, og þá sérstaklega í ljósi nýrrar þýðingar á Biblíunni sem kom út á dögunum. Í gær samþykkti Kirkjuþing að heimila prestum að staðfesta samvist samkynhneigðra og í tilefni af því vildi Örlygur Hnefill Örlygsson fjalla um málið í þessum föstudagspistli. „Það að réttlæta mismunun heima fyrir með fordómum og fáfræði annara þjóða eru léleg rök í máli þeirra sem standa á móti réttindabaráttu samkynhneigðra.”

 

Lesa meira um samkynhneigð og kirkju...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband