26.10.2007 | 12:35
Af kynvillingu og bókstafstrú
Síðusta daga og vikur hefur umræðan um samkynhneigða og stöðu þeirra innan Þjóðkirkjunnar verið nokkuð áberandi í íslenskum fjölmiðlum, og þá sérstaklega í ljósi nýrrar þýðingar á Biblíunni sem kom út á dögunum. Í gær samþykkti Kirkjuþing að heimila prestum að staðfesta samvist samkynhneigðra og í tilefni af því vildi Örlygur Hnefill Örlygsson fjalla um málið í þessum föstudagspistli. Það að réttlæta mismunun heima fyrir með fordómum og fáfræði annara þjóða eru léleg rök í máli þeirra sem standa á móti réttindabaráttu samkynhneigðra.
Lesa meira um samkynhneigð og kirkju...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.