Stríðið gegn hryðjuverkum hefur skilað öfgamönnum árangri

Í GuantanamoUm þessar mundir kemur út bókin Velkomin til Bagdad: ótti og örlög á vígvöllum stríðsins gegn hryðjuverkum eftir Davíð Loga Sigurðusson. Blaðamaðurinn svara spurningum Önnu Pálu Sverrisdóttur um stríðin og stjórnmálin á Vefritinu: „Gallinn er bara sá - og þetta var kannski markmið bins Ladens - að framganga Bandaríkjamanna hefur verið þannig, að sífellt fleiri öfgamenn verða til sem kannski tengjast ekki með neinu móti bin Laden, hafa aldrei í æfingabúðir al-Qaeda í Afganistan komið. Það er hlutur sem Bandaríkjamenn verða að átta sig á og taka mið af. Þeir verða að sjá að þeir hafa ekki staðið rétt að málum.“

Lesa viðtal við Davíð Loga Sigurðsson .... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband