24.9.2007 | 08:29
Það sem aldrei eyðist
Í grein dagsins fjallar Snorri Sigurðsson um arfleifð mannkynsins, það sem við munum skilja eftir okkur á jörðinni um aldur og ævi. Ef mannskepnan myndi skyndilega gufa upp myndi hún skilja eftir sig ummerki og eitt þeirra er plast: Plastefni mynda afar stóran hluta þess sem í daglegu máli er kallað rusl og ólíkt mörgu öðru rusli brotnar það afar takmarkað niður. Það er því afskaplega erfitt að losna við það enda er oftast gripið til þess ráðs að fela það t.d. með því að urða það með öðru illviðráðanlegu rusli. Þar bíður það þó einfaldlega, hugsanlega til eilífðarnóns, og brotnar sama sem ekkert niður.
Já! Ég vil lesa meira um áhrif plasts á umhverfið.....
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.