20.9.2007 | 07:49
Heimurinn sem ég bý ekki í
Í grein dagsins fjalla Eva Bjarnadóttir um tilvistarkreppu Íslands í kjölfar þess að sálræna bilið, líkt og það efnahagslega, milli fólks hefur aukist : Í lok aldarinnar splundraðist heimurinn. Ekki bara efnahagslega heldur tilvistarlega. Nú eru ekki aðeins til menn sem eiga meiri pening en ég, heldur er einnig til fólk sem hefur gjörólíkt gildismat og fólk sem ég mun aldrei hitta því við deilum engu. Ég leyfi mér að fullyrða að aldrei hafi sálræna bilið, og þar af leiðandi ósamheldnin, verið meiri á Íslandi.
Lesa meira um gjörólíkt gildismat Íslendinga...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 124178
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Ekki “fólks”, heldur leppanna sem halda um stjórnartaumana annars vegar og almennings hins vegar. Skálkaskjóli einkavæðingarinnar var ekki fyrr búið að klambra saman en gripdeildir hófust og byrjað var að selja útlendingum hlut í orkufyrirtækjunum. Skorað þarf á alla ábyrga stjórnmálamenn að taka af skarið og ALMENNING að mótmæla þessu ráðabruggi og svívirðu gegn íslenskri þjóð. Forráðamenn umræddra fyrirtækja á að láta svara til saka fyrir LÖGBROTIÐ. Ekki þarf forspáan til að sjá að sneitt er að rótum lífsskilyrða á Íslandi. Vekja þarf athygli á nöfnum þeirra pólitíkusa (kvislinga) sem styðja þessa lymskulega tilraun til ÞJÓFNAÐAR Á ÞJÓÐAREIGN. Látum þá vita að við sjáum til þess að þeir vermi ekki sæti á Alþingi né í öðrum kjörnum embættum til frambúðar! Fljótum ekki sofandi að feigðarósi. Blásum til mótmæla og myndum þverpólitíska samstöðu fólksins í landinu! Það eru síðustu forvöð!
Hrúturinn (IP-tala skráð) 20.9.2007 kl. 10:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.