18.9.2007 | 07:32
Er hægt að búa til eitthvað fallegt úr skothylki?
Titill greinar dagsins er áhugaverð og óvænt spurning. Verður skothylki undir einhverju kringumstæðum álitið fallegt? Út frá litlu trúartákni fjallar Gró Einarsdóttir um ómannúðlegar aðstæður þrjú hundruð þúsund barna í yfir 85 löndum sem þjóna herjum og uppreisnarmönnum sem barnahermenn. Þessi litli kross segir svo ótal margt. Sá sem bjó hann til, í órafjarlægð frá litla Íslandi, hefur orðið vitni að meiri hryllingi en hægt er að ímynda sér.
Lesa meira um ómannúðlegar aðstæður barnahermanna....
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:36 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 124178
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.