11.9.2007 | 11:31
Ekkert leyndarmál lengur
Í grein dagsins fjallar Lára Jónasdóttir um leyndarmálið sem farið hefur sigurför um heiminn. Það er hins vegar ekki eins einstakt og af er látið og á sér raunar miklu eldri forvera. Segir meðal annars í greininni: ,,Í grundvallaratriðum gengur hið svokallaða leyndarmál út á það að ef þú hugsar jákvætt þá gerast jákvæðir hlutir, hugsir þú neikvætt dregur þú að þér neikvæða orku og neikvæða hluti. Í myndinni er farið mjög ítarlega í þessa orku og flæði orku í heiminum, rætt er um skammtafræði, eðlisfræði, heimspeki og svo framvegis.
Já! Ég vil lesa meira um leyndarmál, sem eru ekki leyndarmál, og aðra hressa hluti...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Föðursystir mín, Þórunn Þorgeirsdóttir, fædd 1902, fór oft með eftirfarandi húsgang sem endir til þess að einhverju fólki hafi verið ljóst mikilvægi jákvæðrar hugsunar:
Hafðu gát á hugsun þinni,
hugurinn ýmsu valda má.
Býr þar mikil orka inni,
ýmsu breytir til og frá.
Ég á svo einhvers staðar annað erindi. Höfundur er mér ókunnur.
Jeggvan Bugvi (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 15:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.