5.9.2007 | 12:03
Þriðja kynslóðin
Tíminn líður hratt á gervihnattaöld, hraðar sérhvern dag, hraðar sérhvert kvöld. Vefritspenninn Fanney Dóra Sigurjónsdóttir er stundum hugsandi yfir öllum þeim breytingum sem hafa orðið allra síðustu árin og hvort að þær hafi verið til bóta. Mis-kristileg kynningarherferð Símanns á nýju þriðjukynslóðar þjónustunni sem þeir bjóða uppá, varð til þess að Fanney ákvað að skrifa stutta hugleiðingu um hverfuleika tækninnar, hversu langt er síðan hún byrjaði í menntaskóla og hversu góðir vinir skipta miklu máli. Á þessum árum hefur margt breyst í tæknimálum. Til að mynda átti nánast enginn farsíma nema verktakar og viðskiptamenn. Ég man þó eftir einni vinkonu minni á heimavistinni í MA sem fékk gamlan síma frá pabba sínum. Sá sími var á stærð við ágætis örbylgjuofn en við hinstóðum í löngum röðum eftir að geta hringt heim úr tíkallasímanum. Svo hljóp maður eins og fætur toguðu uppí herbergi til að ná símtalinu í herbergissímann.
Ísland í öðru sæti á efnahags- og lífsgæðalista | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.