Steinn í götu Gjábakkavegar

gullfoss.jpgAnna Tryggvadóttir vill fá að bæta við umræðuna sem að undanförnu hefur staðið um Gjábakkaveg. Hún þekkir af eigin raun að skrölta um misgóða vegi landsins með gubbandi ferðamenn. Fólk sem starfar í ferðaþjónustu hefur löngum kvartað yfir því að stjórnvöld taki ekki nógu mikið tillit til atvinnugreinarinnar. Að oft séu teknar sértækar ákvarðanir sem styrkja beint aðrar atvinnugreinar landsins, eins og fiskvinnslu svo ekki sé nú minnst á álbræðsluiðnaðinn, en ferðaþjónustan lendi alltaf undir. Þar að auki sé svo sjaldan litið til þarfa ferðaþjónustunnar í öllu almennu ákvarðanaferli að ferðamannaiðnaðurinn geti varla talist viðurkennd atvinnugrein hér á landi.

Auðvitað vil ég lesa meira um Gjábakkaveg, Þingvelli og helv. túristana....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband