… og enginn kemst yfir nema fuglinn fljúgandi

brandenburg.jpgÞegar gengið er um stræti Berlínar á sólríkum sumardegi er ótrúlegt til þess að hugsa að einungis eru liðin átján ár síðan múr skipti heimsborginni í tvennt. Helga Tryggvadóttir fór til Berlínar og fékk áhuga á sögu múrsins: „Þegar „of auðvelt“ reyndist að komast yfir gaddavírsgirðinguna var ári síðar ákveðið að reisa aðra samhliða þeirri fyrri en tæplega hundrað metrum innar. Öll mannvirki inn á milli voru eyðilögð til að mynda autt svæði, „no man’s land“, sem einnig gekk undir nafninu „dauðaræman“, enda enduðu margar flóttatilraunir þar á sviplegan hátt.

 

Auðvitað vil ég lesa meira um Berlinarmúrinn!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband