31.8.2007 | 10:14
… og enginn kemst yfir nema fuglinn fljúgandi
Þegar gengið er um stræti Berlínar á sólríkum sumardegi er ótrúlegt til þess að hugsa að einungis eru liðin átján ár síðan múr skipti heimsborginni í tvennt. Helga Tryggvadóttir fór til Berlínar og fékk áhuga á sögu múrsins: Þegar of auðvelt reyndist að komast yfir gaddavírsgirðinguna var ári síðar ákveðið að reisa aðra samhliða þeirri fyrri en tæplega hundrað metrum innar. Öll mannvirki inn á milli voru eyðilögð til að mynda autt svæði, no mans land, sem einnig gekk undir nafninu dauðaræman, enda enduðu margar flóttatilraunir þar á sviplegan hátt.
Auðvitað vil ég lesa meira um Berlinarmúrinn!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 124178
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.