Ađ velja sér dómara

justice_bz_detail.jpgÍ gćr var í fréttum ađ Páll Hreinsson lagaprófessor hefur veriđ skipađur Hćstaréttardómari. Ţađ ţarf ekki ađ rifja upp fyrir fólki ađ skipanir í tíđ núverandi dómsmálaráđherra hafa veriđ umdeildar svo ţađ sé orđađ varlega, ţótt flestir séu sammála um ađ í ţetta skiptiđ hafi tekist vel til. Dagbjört Hákonardóttir skrifar í dag um hvernig viđ förum ađ og hvernig viđ ćttum ađ fara ađ ţví ađ skipa Hćstaréttardómara: „Eins og áđur hefur veriđ rakiđ eru sitjandi hćstaréttardómarar ekki óskeikulir sem handhafar skipunarvalds. Margir segja ađ ţetta sé einfaldlega íhaldsöm gamalmennaklíka sem geri gömlum kollegum hátt undir höfđi og sé e.t.v. illa viđ umsvifamikla verjendur glćpamanna. Ţess í stađ hygli ţeir rólegum og afkastamiklum frćđimönnum, og e.t.v. liđtćkum briddsmönnum.

Ójá, lesa meira...


mbl.is Páll Hreinsson skipađur dómari
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er allavega sérstakt ađ í hćstarćtti sé meirihluti dómara karlmenn fćddir á 5. áratugi síđustu aldar inn í betri heimili í Reykjavík. Hópur sem varla telur nema nokkur prósent landsmanna er í meirihluta í hćstarétti.

Héđinn Björnsson (IP-tala skráđ) 30.8.2007 kl. 11:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband