24.8.2007 | 10:19
Mafían og Klúbburinn
Ţađ er víst erfitt ađ skilja stjórnmálin almennilega án ţess ađ ţekkja sögu ţeirra ađ einhverju marki. Sumt úr sögunni er óneitanlega litríkara en annađ og skemmtilegra ađ lesa um. Magnús Már Guđmundsson rifjar í dag upp ţrjátíu ára gamlar deilur, ţungar ásakanir og gífuryrđi sem gengu á víxl í ţjóđfélaginu. Viđ sögu kemur Mafían, Klúbburinn, Framsóknarflokkurinn og Geirfinnsmálin. ,,Í byrjun árs 1976 risu upp mikar deilur í stjórnmála- og ţjóđlífinu varđandi svokallađ Klúbbsmál er varđađi embćttisfćrslur Ólafs Jóhannessonar, formanns Framsóknarflokksins, er hann var forsćtis- og dómsmálaráđherra í október 1972. Ţann 2. febrúar 1976 ratađi einn angi málsins inná Alţingi ţar sem ráđherra dómsmála var sagđur hafa heft rannsóknina í Geirfinnsmálinu.
Já, ég vil setja mig inn í stjórnmálaslúđur áttunda áratugarins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.