Mafían og Klúbburinn

vilmundur_gylfa_med_nafni.JPGÞað er víst erfitt að skilja stjórnmálin almennilega án þess að þekkja sögu þeirra að einhverju marki.  Sumt úr sögunni er óneitanlega litríkara en annað og skemmtilegra að lesa um. Magnús Már Guðmundsson rifjar í dag upp þrjátíu ára gamlar deilur, þungar ásakanir og gífuryrði sem gengu á víxl í þjóðfélaginu. Við sögu kemur Mafían, Klúbburinn, Framsóknarflokkurinn og Geirfinnsmálin. ,,Í byrjun árs 1976 risu upp mikar deilur í stjórnmála- og þjóðlífinu varðandi svokallað Klúbbsmál er varðaði embættisfærslur Ólafs Jóhannessonar, formanns Framsóknarflokksins, er hann var forsætis- og dómsmálaráðherra í október 1972. Þann 2. febrúar 1976 rataði einn angi málsins inná Alþingi þar sem ráðherra dómsmála var sagður hafa heft rannsóknina í Geirfinnsmálinu.

Já, ég vil setja mig inn í stjórnmálaslúður áttunda áratugarins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband