Ţar sem einstaklingurinn er einn, en frjáls

barros-money-manÍ ţessum fimmtudagspistli veltir Eva Bjarnadóttir fyrir sér kjarna nýfrjálshyggjunar og hvernig hún hefur hćgt og rólega lagt undir sig orđrćđuna og heiminn í leiđinni. Eva leggur ţessar hugleiđingar m.a. út frá skrifum Pierre Bourdieu, en greinasafn eftir hann, „Almenningsálitiđ er ekki til”, var gefiđ út af Reykjavíkur akademíunni á dögunum í Atviks ritröđinni. „Getur hugsast ađ viđskiptaheimurinn sé í raun ekkert annađ en hagnýt útfćrsla á stađleysu (útópíu) nýfrjálshyggjunnar sem slćr á sig mynd stjórnmálastefnu – stađleysu sem styđst viđ og slćr eign sinni tiltekna hagfrćđikenningu og gengur svo langt ađ líta á sjálfa sig sem vísindalega lýsingu á raunveruleikanum?”

Já, ég vil lesa meira um nýfrjálshyggjuna, orđrćđuna, markađshagkerfiđ og atvinnuleysi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband