22.8.2007 | 09:45
Hestar, menn og maraþon
Reykjavíkurmaraþonið er einn af föstu punktum ágústmánaðar ár hvert. Þar hlaupa Reykvíkingar, nærsveitarmenn og lengra aðkomnir af hinum ýmsu ástæðum. Samkvæmt auglýsingunum hlaupa sumir til góðs, aðrir gera það þá væntanlega ekki. Fyrir innipúka eins og Vefritsritstjórnina er erfitt að skilja fólk sem ákveður að hlaupa eins og eitt maraþon, en Grétar Halldór Gunnarsson ætlar samt að reyna að gera efninu skil í þessum miðvikudagspistli. En skepnan fær aldrei nóg söng Bubbi á plötunni sinni, Tvíburinn. Það er mikið til í því sem Bubbi syngur enda hafa sumir ekki látið sér nægja hefðbundið maraþonhlaup. Svokallað ultra-maraþon hefur verið fundið upp fyrir þá sem fá ekki nóg, hætta ekki að bæta við sig kílómetrum og taka nýjum áskorunum. Ultramaraþon er gjarnan um 100 kílómetra hlaupaleið.
Já! Ég vil heldur betur lesa meira um hesta, menn og jafnvel líka maraþon.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 124178
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.