21.8.2007 | 01:30
Af framboði, eftirspurn og orðabraski
Við notum orð til að endurspegla hugsanir okkar. En endurspeglast kannski hugsanirnar okkar stundum af orðunum sem við notum og þá án þess að við veltum því fyrir okkur? Erla Elíasdóttir skrifar í pistli dagsins um hvernig við notum orð - eða orð nota okkur- og tekur nokkur dæmi, m.a. um orðið atvinnumótmælandi. Yfir þessu sér fólk, sem aldrei myndi nenna að mótmæla nokkurs konar yfirgangi á eigin eða annarra hlut (nema kannski því að heimilislausum sé útvegað húsaskjól í miðbænum), slíkum ofsjónum að það keppist við að lýsa andúð sinni á vinnuþjörkunum í ræðu og riti. Það mætti halda að þau fengju borgað fyrir það!
Lesa greinina, orð fyrir orð...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.