Íslendingar eru hneykslisfíklar

cucumberblogEins og flestir hafa orðið varir við þá er gúrkutíð í fjölmiðlum á Íslandi. Kjánalegar fréttir um veðrið, fyndin dýr og verðlagningu á Sýn eru aðalatriðið í öllum fréttatímum. Í tilefni af því vildi Ásþór Sævar Ásþórsson skrifa þennan þriðjudagspistil um fjölmiðla, fréttamat og að sjálfsögðu hundinn Lúkas. „Fjölmiðlamenn þurfa alltaf að hugsa sig um þegar þeir fjalla um fréttir. Þeir verða að meta það hvort ákveðin mál eigi upp á pallborðið hjá þjóðinni og hugsa það til enda hvaða afleiðingar fréttaflutningurinn getur haft í för með sér.”

Lesa meira.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband