Hakuna matata

korogocho1Hakuna matata – engar áhyggjur – fćr ađ flakka í tíma (og reyndar ótíma líka) í Kenýa, enda endurspegla ţessi orđ lífsspeki íbúa ţessa hlýja og yndislega lands ágćtlega. Auđvitađ má vel taka undir og tileinka sér bođskap ţessara orđa, en ţau hljóma samt pínulítiđ kaldhćđnisleg í landi ţar sem rétt um helmingur íbúanna býr viđ fátćkt og risavaxin vandamál blasa viđ hvert sem litiđ er. Helga Tryggvadóttir var viđ störf í Kenýja í júnímánuđi og vildi hún birta hugleiđingar um dvöl sína ţar. „Viđ hittum líka unga konu međ nokkurra daga gamalt barn á sćng. Hún átti fyrir ţriggja ára gamlan dreng sem orđiđ hafđi til viđ nauđgun í hverfinu ţegar hún var ađ reyna ađ afla matar fyrir sig og alnćmissmitađa móđur sína.”

Hakuna matata - auđvitađ vil ég lesa meira um Kenýja.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband