23.7.2007 | 02:29
Hakuna matata
Hakuna matata engar áhyggjur fćr ađ flakka í tíma (og reyndar ótíma líka) í Kenýa, enda endurspegla ţessi orđ lífsspeki íbúa ţessa hlýja og yndislega lands ágćtlega. Auđvitađ má vel taka undir og tileinka sér bođskap ţessara orđa, en ţau hljóma samt pínulítiđ kaldhćđnisleg í landi ţar sem rétt um helmingur íbúanna býr viđ fátćkt og risavaxin vandamál blasa viđ hvert sem litiđ er. Helga Tryggvadóttir var viđ störf í Kenýja í júnímánuđi og vildi hún birta hugleiđingar um dvöl sína ţar. Viđ hittum líka unga konu međ nokkurra daga gamalt barn á sćng. Hún átti fyrir ţriggja ára gamlan dreng sem orđiđ hafđi til viđ nauđgun í hverfinu ţegar hún var ađ reyna ađ afla matar fyrir sig og alnćmissmitađa móđur sína.
Hakuna matata - auđvitađ vil ég lesa meira um Kenýja.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:31 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.