20.7.2007 | 09:15
Tæknileg mistök í Flórída
Ríkisstjóri Flórída hefur nú undirritað dauðadóm í fyrsta sinn í sjö mánuði. Kári Hólmar Ragnarsson skrifar í dag um tæknimál Flórídafylkis en til að orða það afar varlega, heldur hann því fram að tæknilegar lausnir í fylkinu séu ófullnægjandi: við aftöku Pedro Medina bilaði rafmagnsstóllinn þannig að um leið og straumurinn var sendur í gegnum líkama Medina spruttu eldtungur upp úr höfði hans. Eitt dagblað lýsti aftökunni sem martröð eða hryllingsmynd, þar sem fnykur af brennandi holdi fyllti aftökuklefann og fyllti vitni aftökunnar viðbjóði.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Mikið afskaplega er þessi grein fín lesning. Skemmtilegt jafnvægi á milli léttleika og alvöru sem er alveg að þrælvirka.
nesi (IP-tala skráð) 20.7.2007 kl. 11:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.