Tæknileg mistök í Flórída

russibani.JPGRíkisstjóri Flórída hefur nú undirritað dauðadóm í fyrsta sinn í sjö mánuði. Kári Hólmar Ragnarsson skrifar í dag um tæknimál Flórídafylkis en til að orða það afar varlega, heldur hann því fram að tæknilegar lausnir í fylkinu séu ófullnægjandi: … við aftöku Pedro Medina bilaði rafmagnsstóllinn þannig að um leið og straumurinn var sendur í gegnum líkama Medina spruttu eldtungur upp úr höfði hans. Eitt dagblað lýsti aftökunni sem martröð eða hryllingsmynd, þar sem fnykur af brennandi holdi fyllti aftökuklefann og fyllti vitni aftökunnar viðbjóði.

Lesa greinina...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikið afskaplega er þessi grein fín lesning. Skemmtilegt jafnvægi á milli léttleika og alvöru sem er alveg að þrælvirka.

nesi (IP-tala skráð) 20.7.2007 kl. 11:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband