Af „skoðanajöfnun“ og skrímslinu sem kallast „úthverfi“.

americanbeautyFyrir nokkru skrifaði hægrimaður gestapistil á Vefritið, þar sem hann úthúðaði pennum Vefritsins fyrir skoðanir sínar og valdi fimm ömurlegustu pistlana. Bryndís Björgvinsdóttir segir að vegna þessarar skoðanajöfnunar geti hún nú haldið áfram að skrifa af dómhörku og kvenrembu, og velur að skeyta skapi sínu á úthverfum í pistli dagsins. „Karlpungarnir eiginmenn þeirra eru náttúrulega að meika það í vinnunni og menningin samþykkir að konur eigi að sjá um karla, þrífa undan þeim, ala börnin þeirra, vera sætar og sexí á kantinum og styðja þá í einu og öllu án þess að fá borgað frá Svæðisskrifstofu fatlaðra.

Auðvita vil ég lesa meira um úthverfi, skoðanajöfnun, bóbóa og annað þvíumlíkt!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband