18.7.2007 | 09:49
Af „skoðanajöfnun“ og skrímslinu sem kallast „úthverfi“.
Fyrir nokkru skrifaði hægrimaður gestapistil á Vefritið, þar sem hann úthúðaði pennum Vefritsins fyrir skoðanir sínar og valdi fimm ömurlegustu pistlana. Bryndís Björgvinsdóttir segir að vegna þessarar skoðanajöfnunar geti hún nú haldið áfram að skrifa af dómhörku og kvenrembu, og velur að skeyta skapi sínu á úthverfum í pistli dagsins. Karlpungarnir eiginmenn þeirra eru náttúrulega að meika það í vinnunni og menningin samþykkir að konur eigi að sjá um karla, þrífa undan þeim, ala börnin þeirra, vera sætar og sexí á kantinum og styðja þá í einu og öllu án þess að fá borgað frá Svæðisskrifstofu fatlaðra.
Auðvita vil ég lesa meira um úthverfi, skoðanajöfnun, bóbóa og annað þvíumlíkt!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:52 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.