17.7.2007 | 09:18
Lögleiðum pókermót
Fyrir mánuði síðan var fyrsta opinbera pókermótið á Íslandi stöðvað af lögreglu. Í grein dagsins fjallar Agnar Freyr Helgason um pókerspilamennsku, vinsælasta afbrigði pókers og hvort ekki sé rétt að leyfa keppnispóker með því fyrirkomulagi sem var á fyrrgreindu pókermóti 16. júní síðastliðinn. Segir meðal annars í greininni: ,,Hins vegar er hægt að spila keppnispóker það er að segja, pókermót þar sem spilarar greiða ákveðið þátttökugjald og eiga þess síðan kost að vinna peningaverðlaun. Spilapeningarnir sem keppendur notast við hafa þá ekkert eiginlegt gildi fyrir utan mótið, heldur eru einungis notaðir til að mæla árangur keppenda og ákvarða niðurröðun þeirra í sæti. Slíkt fyrirkomulag þekkist úr mörgum öðrum íþróttum og spilum, án þess að það þyki vera sérstaklega varhugavert.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Hjartanlega sammála. Það sem er haft ólöglegt elur af sér frekari undirheima og glæpastarfsemi en það sem er haft á yfirborðinu.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 17.7.2007 kl. 10:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.